#249 Indiana Jones and the Dial of Destiny með Óla og Mána
Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða nýjustu Indiana Jones myndina, The Dial of Destiny. Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort myndin sé algjört klúður, hversu illa/vel James Mangold stóð sig, hversu illa/vel Kathleen Kennedy hefur staðið sig eftir að hún tók við Lucasfilm, hvort það hafi verið sniðugt að de-age-a Harrison Ford, hvort það hefði verið sniðugra að fara aðra leið með söguna og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.