#282 Topp 10 með Önnu Margréti
Anna Margrét Pálsdóttir er hjúkrunarfræðingur og mikill kvikmyndaaðdáandi. Anna kíkti til Hafsteins með topp 10 lístann sinn. Í þættinum ræða þau meðal annars hversu skemmtileg Legally Blonde er, hversu fáránleg Face/Off er, hversu ógeðslegur Robert De Niro er í Cape Fear, hvort Quentin Tarantino sé myndarlegri en Richard Madden, Tom Hanks og hans leik í Captain Phillips og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.