#285 The Rings of Power með Auðunni, Ragga og Aroni
ATH! Þessi þáttur kom upphaflega út sem áskriftarþáttur 2. desember 2022. Auðunn Torfi, Raggi Ólafs og Aron Andri eru allir rosalega miklir Lord of the Rings aðdáendur og vita alveg heilmikið um Tolkien og allt Middle-Earth lore-ið. Strákarnir kíktu til Hafsteins til að ræða risa seríuna, The Rings of Power, en strákarnir voru alls ekki sammála um gæði þáttanna og úr varð skemmtilegur og hitamikill þáttur. Þetta er algjört skylduáhorf fyrir alla Lord of the Rings aðdáendur! Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.