#3 Stríðsmyndir með Jónasi
Hafsteinn fær Jónas til sín og þeir spjalla um Platoon, Saving Private Ryan, Black Hawk Down og 1917. Meðal annars tala þeir um langar myndir, áhugaverðasta stríðið, bræðrabönd í stríðsmyndum og hvernig Sam Mendes hefði getað gert 1917 skemmtilegri.