#306 Stanley Kubrick: Part II með Teiti Magnús

Kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon kíkti til Hafsteins til að ræða einn merkilegasta kvikmyndagerðarmann allra tíma, Stanley Kubrick. Í þessum seinni hluta ræða strákarnir meðal annars myndirnar 2001: A Space Odyssey, A Clockwork Orange, Barry Lyndon, The Shining, Full Metal Jacket og Eyes Wide Shut. Strákarnir ræða einnig sínar uppáhalds Kubrick myndir, samsæriskenningar, hinn sérstaka Leon Vitali og margt, margt fleira. 00:00 - Intro 00:40 - Topp 5 Kubrick myndirnar 04:32 - 2001: A Space Odyssey 1968 43:57 - A Clockwork Orange 1971 1:12:34 - Barry Lyndon 1975 og Leon Vitali 1:43:17 - The Shining 1980 og samsæriskenningar 2:09:08 - Full Metal Jacket 1987 2:24:00 - Eyes Wide Shut 1999 og Tom Cruise

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.