#39 Bransaspjall með Unni Eggerts

Leikkonan og hlaðvarpsstjórnandinn, Unnur Eggerts, kom í heimsókn til Hafsteins og sagði honum aðeins frá sinni reynslu sem leikkona í Bandaríkjunum. Unnur talar meðal annars um hvernig ferlið er þegar hún sækist eftir hlutverki, hvernig henni líkaði að búa í LA og NYC, hvernig hryllingsmyndir hræða úr henni líftóruna, hvernig COVID hefur breytt öllu ferlinu í kringum bransann og margt, margt fleira.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.