#42 Topp 10 með Lilju Gísla

Förðunarfræðingurinn og hlaðvarpsstjórnandinn, Lilja Gísla, kom í heimsókn til Hafsteins og tók með sér listann sinn yfir sínar topp 10 bíómyndir. Lilja og Hafsteinn fara vel yfir listann hennar og ræða meðal annars hversu fyndin Bridesmaids er, hvernig sumar barnastjörnur verða smá ruglaðar með tímanum, hvort The Bachelor séu vandaðir þættir, hversu mikið jólabarn Lilja er, hvort það sé í lagi að skreyta fyrr á þessu ári vegna COVID og margt, margt fleira.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.