#49 Nördaspjall með Gunnari Daníels

Kvikmyndafræðingurinn og kvikmyndaáhugamaðurinn, Gunnar Egill Daníelsson, kíkti til Hafsteins og þeir áttu gott og fjölbreytt spjall saman.   Gunnar er mikill hryllingsmyndaáhugamaður og strákarnir ræddu meðal annars A Nightmare on Elm Street seríuna, ógeðslegar myndir frá Frakklandi, hversu miklu máli það skiptir að nota förðunarbrellur í staðinn fyrir tölvubrellur, 90's slasher myndir, hvort að Hot Fuzz sé betri en Shaun of the Dead og margt, margt fleira.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.