#66 WandaVision með Alex from Iceland

Marvel áhugamaðurinn og content creatorinn, Alex from Iceland, kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir Marvel seríuna, WandaVision.   Í þættinum ræða þeir meðal annars hvernig þeim fannst Elizabeth Olsen og Paul Bettany vera að standa sig í þessari seríu, hversu magnaður framleiðandi Kevin Feige er, hvernig Wanda á mögulega eftir að blandast inn í næstu Doctor Strange mynd og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.