#84 Bíó áskorun með Nönnu og Unni

Kvikmyndafræðingurinn Nanna Guðlaugardóttir og leikkonan Unnur Eggerts kíktu til Hafsteins í fjölbreytta og skemmtilega bíó áskorun. Hafsteinn samdi 10 spurningar sem stelpurnar skiptust á að svara.   Í þættinum ræða þau meðal annars hvort að Gravity sé ofmetin bíómynd, hvort það væri gaman að hanga með Hermione Granger í heilan sólarhring, hversu góð ástarmynd Moulin Rouge er og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.