#89 Zack's Zombies með Gunnari Daníels

Kvikmyndafræðingurinn Gunnar Daníelsson kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir zombie myndirnar Dawn of the Dead og Army of the Dead eftir Zack Snyder.   Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu vel Dawn eldist, hvernig tónninn er út um allt í Army, hvort að Dave Bautista sé "leading man", hvert er besta atriðið í Army og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.

Om Podcasten

Podcast þar sem Hafsteinn Sæmundsson fær alls konar fólk til sín og spjallar við það um lífið og bíómyndir. Nýr þáttur alla miðvikudaga.