Góðar pylsur, vondur humar

Oddur og Arnar fara yfir helstu tíðindi úr skjáheimum. Eru Friends liðið ekki bara grátt og búldið? Hvað er Brosnan að gera á Húsavík? Hvernig fannst Oddi jókerinn? Hvenær kemur fjórða Matrix myndin? Og mun Arnar nokkurn tímann hætta að drulla yfir Apaplánetuna?

Om Podcasten

Ingunn, Oddur og Arnar fara yfir helstu fréttir úr skjáheimum.