Listin að græta börn

Oddur, Ingunn og Arnar ræða fréttir vikunnar og mæla með uppáhalds hryllingsmyndunum sínum fyrir hrekkjavökuna. Hvað verður um nýreknu Game of Thrones gæjana? Kemur Disney+ til Íslands? Og hvaðan er símtalið að koma?

Om Podcasten

Ingunn, Oddur og Arnar fara yfir helstu fréttir úr skjáheimum.