#31 - Lengi lifir í gömlum glæðum

Þrátt fyrir langa pásu í Podcast heimum höfum við engu gleymt. Lengi lifir í gömlum glæðum. Það sama má ekki segja um Bitcoin sjálft, því kerfið hefur haldið áfram að spíta út bálkum á 10 mínútna fresti frá síðasta þætti. Ræðum um Nostr, bjarnarmarkaðurinn búinn? Bitcoin adoption og allskonar meira. # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

Om Podcasten

Bylting er stórt orð en sannfæring okkar er mikil // @byltingin á Twitter // Bitcoin byltingin á Facebook // Bitcoin byltingin á Telegram