#46 - Jeff Booth - Jedinn snýr aftur

Kanadíski rithöfundurinn, frumkvöðullinn og Bitcoin Jedinn hann Jeff Booth kemur í annað sinn í byltinguna og ræðir vistkerfi Bitcoin, nostr protocolið, algoritma-drifna samfélagsmiðla, gervigreind og margt fleira. Jeff Booth Nostr-npub: npub1s05p3ha7en49dv8429tkk07nnfa9pcwczkf5x5qrdraqshxdje9sq6eyhe www.jeffbooth.ca/ # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)

Om Podcasten

Bylting er stórt orð en sannfæring okkar er mikil // @byltingin á Twitter // Bitcoin byltingin á Facebook // Bitcoin byltingin á Telegram