#6 Ástralía. Umhverfið, Growlerar og margt smátt.
Jóhanna Selma fær allskonar fólk í heimsókn til að ræða umhverfið og bjór, góðgerðardrykkju fyrir Ástralíu, nytsemi stórra gleríláta til að taka bjórinn heim í og fleira og fleira. Útvarpsrödd Íslands mætir á svæðið.