Andri Steinn, Hildur Sverrisdóttir og Helgi Brynjarsson

Andri Steinn, Hildur Sverrisdóttir og Helgi Brynjarsson settust niður og ræddu vikuna á þinginu, ólíkan skilning á trúnaði, jóladagatal Ríkisútvarpsins o.fl.

Om Podcasten

Í hverri viku ræða þingmenn Sjálfstæðisflokksins stjórnmálin, hvað sé í gangi á þinginu, efnahagsmál og mál liðandi stundar.