Andri Steinn og Arnar Þór - Íslandsbankasalan og vikan á þinginu
Andri Steinn Hilmarsson og Arnar Þór Jónsson fóru yfir vikuna á þinginu sem litast að miklu leyti af skýrslu ríkisendurskoðanda um sölu ríkisins á Íslandsbanka. Umræðan fór um víðan völl um önnur mál sem voru til umræðu á þinginu sem og um hlutverk kjörinna fulltrúa, fjölmiðla og Alþingis.