Andri Steinn og Vilhjálmur Árnason - Landsfundur, sílósíbín og loftslagsráðstefnan
Það er heill her af Íslendingum á leið út á loftslagsráðstefuna í Egyptalandi. 23 þingmenn eru meðflutningsmenn að þingsályktunartillögu Vilhjálms Árnasonar um að heimila notkun og rannsóknir á sílósíbíni og ótrúlegur landsfundur er að baki. Andri Steinn Hilmarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi og starfsmaður þingflokksins, og Vilhjálmur Árnason, nýkjörinn ritari Sjálfstæðisflokksins, fara yfir stöðuna.