Óli Björn Kárason - Gripið niður í ræður þingmanna
Óli Björn Kárason þingflokksformaður á sunnudegi. Ræðubútar úr ræðum þingmanna Sjálfstæðisflokksins: Bryndís Haraldsdóttir um aukið frelsi um hvernig og hvar jarðneskar leifar eru varðveittar, grafnar eða þeim dreift. Vilhjálmur Árnason mælti fyrir þingsályktunartillögu þar sem innviðaráðherra er falið að skoða hvort á Hornafjarðarflugvelli sé nægjanlegur búnaður og aðstaða til að hægt sé að sinna þaðan millilandaflugi með minni farþegaflugvélum og vélum í ferjuflugi sem núna hafa heimild til þess að fljúga um völlinn, Hildur Sverrisdóttir um skýrslu ríkisendurskoðanda um söluna á Íslandssbanka.