Óli Björn og Bjarni Ben - ÍL-sjóður og félagafrelsi
Fyrsti þátturinn er kominn í loftið. Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, fara yfir nokkur mál sem hafa verið mikið til umfjöllunar síðustu daga, s.s. ÍL-sjóðinn og félagafrelsið.