Óli Björn og Haraldur Benediktsson - Á landsfundi mótum við stefnuna

Haraldur Benediktsson og Óli Björn Kárason ræða saman um samfélagsvegi og hvernig hægt er að gefa sveitarfélögunum tækifæri til að taka frumkvæðið í samgöngumálum. Svo eru það orkumálin og skyldur Íslendinga í orkuskiptum, fæðuöryggi og efnahagsleg tækifæri Íslands. Og í aðdraganda landsfundar komust félagarnir ekki hjá því að ræða um hugmyndafræði og þá gerjun sem á sér stað meðal sjálfstæðismanna um allt land. 

Om Podcasten

Í hverri viku ræða þingmenn Sjálfstæðisflokksins stjórnmálin, hvað sé í gangi á þinginu, efnahagsmál og mál liðandi stundar.