Óli Björn og Þórdís Kolbrún - Hringferð framundan

Óli Björn Kárason, þingflokksformaður, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ræða dagana framundan. Hringferð þingflokks Sjálfstæðisflokksins sem verður farin dagana 10. til 16. febrúar.

Om Podcasten

Í hverri viku ræða þingmenn Sjálfstæðisflokksins stjórnmálin, hvað sé í gangi á þinginu, efnahagsmál og mál liðandi stundar.