Útlendingafrumvarpið og miðlunartillagan

Andri Steinn, Bryndís Haralds og Ingvar Smári ræða útlendingafrumvarpið. Af hverju er mikilvægt að það klárist. Bryndís hefur haft frumvarpið mikið til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis þar sem hún gegnir formennsku og Ingvar Smári er aðstoðarmaður dómsmálaráðherra. 

Om Podcasten

Í hverri viku ræða þingmenn Sjálfstæðisflokksins stjórnmálin, hvað sé í gangi á þinginu, efnahagsmál og mál liðandi stundar.