Blákastið - Sæl verður gleymskan

Alltof langt síðan síðast. Ræðum síðustu leiki og það er yndislegt að vera Chelsea maður þessa dagana.

Om Podcasten

Blákastið er podcast þáttur tileinkaður stuðningsmönnum og áhugamönnum um Chelsea Football Club á Íslandi