#10 - Líkamsmynd og líðan eftir meðgöngu

Í þessum tíunda Bodkast þætti fjalla þær Sólrún Ósk og Elva Björk um líkamsmynd eftir meðgöngu. Þær segja frá rannsókn sem þær framkvæmdu og fengu 500 svör og reynslusögur frá nýbökuðum mæðrum. Þær fjalla um 6 mánaða dýfuna í líkamsmynd, of litlu gallabuxurnar, þakklæti til líkamans og margt fleira.

Om Podcasten

Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp þar sem líkamsvirðingarkonurnar Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir fjalla um ýmis málefni sem tengjast líkamsmynd, fitufordómum og líkamsvirðingu