#12 - Babl um líkamsvirðingu, fatakaup, megrunarauglýsingar, ostastrákinn Gotta og sykurlausan september

Í þessum babl þætti af Bodkastinu fjalla líkamsvirðingarkonurnar Sólrún Ósk og Elva Björk um líkamsvirðingar-lífið undanfarna daga, útlitstal og niðurrif, fatakaup, megrunarauglýsingar, sykurlausan september, nammidaga, Kelly Clarkson og Serenu Williams saumaklúbbinn, Ostastrákinn hann Gotta, post-fæðingarkrullurnar og fleira og fleira.

Om Podcasten

Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp þar sem líkamsvirðingarkonurnar Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir fjalla um ýmis málefni sem tengjast líkamsmynd, fitufordómum og líkamsvirðingu