#13 - Frægt fólk og líkamsvirðing

Í þessum þrettánda þætti af Bodkastinu fjalla líkamsvirðingarkonurnar Sólrún Ósk og Elva Björk um fræga fólkið og áhrif þeirra á líkamsmynd og líðan. Þær velta fyrir sér áhrifum útlitstengdra frétta á sjálfsmynd og líkamsmynd og þess að dýrka og elska fræga einstaklinga.

Om Podcasten

Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp þar sem líkamsvirðingarkonurnar Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir fjalla um ýmis málefni sem tengjast líkamsmynd, fitufordómum og líkamsvirðingu