#18 - Stóru brjóstin og heróínlúkkið

Í 18. þætti Bodkastsins ræða þær Sólrún Ósk og Elva Björk um brjóst og áhrif þeirra á líkamsmynd og sjálfsmynd. Elva segir frá eigin reynslu af stórum brjóstum og lýtaaðgerð sem hún fór í fyrir um 20 árum síðan.

Om Podcasten

Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp þar sem líkamsvirðingarkonurnar Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir fjalla um ýmis málefni sem tengjast líkamsmynd, fitufordómum og líkamsvirðingu