#9 - Líkamsmynd og kynlíf eftir meðgöngu

Í þessum níunda Bodkast þætti fjalla þær Sólrún Ósk og Elva Björk um líkamsmynd eftir meðgöngu og áhrif líkamsmyndarinnar á kynlíf. Kynfræðingurinn og snillingurinn Indíana Rós mætir aftur í þáttinn og spjallar um kynlíf og pælingar um kynlíf eftir meðgöngu.

Om Podcasten

Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp þar sem líkamsvirðingarkonurnar Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir fjalla um ýmis málefni sem tengjast líkamsmynd, fitufordómum og líkamsvirðingu