Líkamsmyndar - námskeið - 2. skref

Líkamsímynd - NámskeiðÞetta er óhefðbundinn Bodkast þáttur.Hér verður farið í annað skrefið á líkamsmyndarnámskeiðinu sem einnig má finna á Youtube. Hér verður farið í það sem mótar líkamsmyndina.Námskeiðið er í þremur skrefum og gott að taka pásu eftir hvert skref og skrá niður pælingar og spurningar1. skrefið - Kortleggja líkamsmyndina2. skrefið - Hvað mótar líkamsmyndina3. skrefið - Leiðir til að efla jákvæða líkamsmynd

Om Podcasten

Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp þar sem líkamsvirðingarkonurnar Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir fjalla um ýmis málefni sem tengjast líkamsmynd, fitufordómum og líkamsvirðingu