Ástin Texas

Fjallað um bókina Ástin Texas eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Viðmælendur eru Guðrún Nordal, prófessor í íslensku við Háskóla Íslands og forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Jóhanna María Einarsdóttir, kynningahöfundur hjá DV, sem er með BA-gráðu í bókmenntafræði og MA-gráðu í ritlist. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Om Podcasten

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.