Dyrnar

Fjallað um bók vikunnar, Dyrna eftir ungverska rithöfundinn Madga Szabo, í þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Om Podcasten

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.