Undir fána lýðveldisins

Fjallað um bókina Undir fána lýðveldisins eftir Hallgrím Helgason. Hann segir frá því hvernig hann barðist með alþjóðasveitum kommúnista í spænsku borgarastyrjöldinni sem stóð frá 1936 til 1939. Gestir þáttarins eru Ragnheiður Kristjánsdóttir sagnfræðingur og Róbert Sigurðarson sem skrifaði BA-ritgerð um spænsku borgarastyrjöldina og þá Íslendinga sem tóku þátt í henni. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.

Om Podcasten

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.