#011 : How To Win Friends and Influence People - Dale Carnegie

Hér er tekin fyrir ein allra þekktasta og mest lesna sjálfshjálparbók til þessa. Hún kom út árið 1936 og hefur selst í yfir 30 milljónum eintaka.  Við Bókabræður ræðum þessar 90 ára gömlu (en samt tímalausu) hugmyndir Dale Carnegie um mannleg samskipti, framkomu og áhrif. Þátturinn var tekinn upp gegnum cleanfeed.net. Við biðjumst velvirðingar á hljóðtruflunum og sambandsbresti. Við þökkum svo Hrannari hjá Origo fyrir lánið á Audio Technica AT2020 hljóðnemanum.

Om Podcasten

Bókaspjall. Rætt um og farið yfir bækur í ýmsum flokkum. Saga, heimspeki, tækni, heilsa o.fl. Bókabræður eru Kolbeinn Elí Pétursson og Ómar Ómar Ágústsson.