Boltinn Lýgur Ekki - Calloway á Krókinn og fíllinn í herberginu

BLE bræður að vinna upp í skuld eftir fjarvist síðastliðin fimmtudag. Það var einfaldlega farið vítt og breytt yfir sviðið. 

Om Podcasten

Körfuboltaþátturinn Boltinn Lýgur Ekki, sem hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi, er kominn á Suðurlandsbrautina, heimili körfuboltans á Íslandi.Fjallað er um móður allra íþrótta á hispurslausan hátt. Íslenski boltinn í aðalhlutverki en NBA verður á sínum stað ásamt heitum tökum og góðum gestum.Það eru Véfréttin sjálf, Sigurður Orri og Tommi Steindórs sem stýra þættinum sem er í þráðbeinni á X977 alla fimmtudaga frá 16-18.