Boltinn Lýgur Ekki - Draymond þarf aðstoð, liðhlaupar og rekinn eftir 58 stiga leik
BLE bræður stóðu vaktina í dag. NBA, fréttir vikunnar og Ísland, allt á einum stað
Om Podcasten
Körfuboltaþátturinn Boltinn Lýgur Ekki, sem hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi, er kominn á Suðurlandsbrautina, heimili körfuboltans á Íslandi.Fjallað er um móður allra íþrótta á hispurslausan hátt. Íslenski boltinn í aðalhlutverki en NBA verður á sínum stað ásamt heitum tökum og góðum gestum.Það eru Véfréttin sjálf, Sigurður Orri og Tommi Steindórs sem stýra þættinum sem er í þráðbeinni á X977 alla fimmtudaga frá 16-18.