Boltinn Lýgur Ekki - Ef ekki Ísland, hverjir þá?

BLE bræður í stuði og í dag snérist allt um íslenska landsliðið. Íslands vs Ungverjaland í höllinni. Gunni Birgis, Mató Sig, Máté Dalmay og geitin sjálf, Jón Arnór Stefánsson, mættu og fóru yfir leikinn. 

Om Podcasten

Körfuboltaþátturinn Boltinn Lýgur Ekki, sem hefur verið leiðandi í körfuboltaumfjöllun á Íslandi, er kominn á Suðurlandsbrautina, heimili körfuboltans á Íslandi.Fjallað er um móður allra íþrótta á hispurslausan hátt. Íslenski boltinn í aðalhlutverki en NBA verður á sínum stað ásamt heitum tökum og góðum gestum.Það eru Véfréttin sjálf, Sigurður Orri og Tommi Steindórs sem stýra þættinum sem er í þráðbeinni á X977 alla fimmtudaga frá 16-18.