Spjall við listamann - Ólafur Egill Egilsson um Níu líf og Ellý
Ólafur Egill Egilsson leikstjóri og Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri ræða um stjörnusýningarnar Níu Bubba og Ellý. Líkt og Ellý hefur Bubbi heillað landsmenn með söng sínum í áratugi. Þau eru bæði stjörnur sem samofnar eru þjóðarsálinni