Aþena í Grikklandi
Haldið er til Aþenu,höfuðborgar Grikklands, síðla árs 2018. Fengin er innsýn frá íbúum varðandi ólík áhrif fjármálakrísunnar sem mótað hefur tilveru landsmanna síðan 2008, gengið á Akrópolis hæðina og flakkað milli ólíkra viðfangsefna í þættinum. Umsjónarmaður er Svavar Jónatansson. Umsjón: Svavar Jónatansson.