Aþena í Grikklandi

Haldið er til Aþenu,höfuðborgar Grikklands, síðla árs 2018. Fengin er innsýn frá íbúum varðandi ólík áhrif fjármálakrísunnar sem mótað hefur tilveru landsmanna síðan 2008, gengið á Akrópolis hæðina og flakkað milli ólíkra viðfangsefna í þættinum. Umsjónarmaður er Svavar Jónatansson. Umsjón: Svavar Jónatansson.

Om Podcasten

Hvað skilgreinir borg og hvernig er saga hennar rituð? Borgarmyndir vefa saman fortíð, samtíð og framtíð borga og gerist þarmeð þáttakandi í að skrásetja söguna. Með frásögnum íbúa, gesta og sagnfræðinnar fær hlustandinn að kynnast borgum víðs vegar um heim frá ólíkum sjónarhornum. Umsjón hefur Svavar Jónatansson.