Aldagömul stúlka úr dölum Wales

Í höfuðborg Wales, Cardiff, er meðal annars rætt við heimamenn um ljósmyndun, ruðning og fjölmenningu. Persónulegra samtal á sér hins vegar stað yfir tebolla með aldargömlum vini sem lítur yfir farin veg tveggja heimsstyrjalda. Umsjón: Svavar Jónatansson.

Om Podcasten

Hvað skilgreinir borg og hvernig er saga hennar rituð? Borgarmyndir vefa saman fortíð, samtíð og framtíð borga og gerist þarmeð þáttakandi í að skrásetja söguna. Með frásögnum íbúa, gesta og sagnfræðinnar fær hlustandinn að kynnast borgum víðs vegar um heim frá ólíkum sjónarhornum. Umsjón hefur Svavar Jónatansson.