Brighton og Hove, austur Sussex

Í þættinum vörpum við upp borgarmynd af Brighton og Hove, borg á suðurströnd Bretlands sem löngum hefur verið aðdráttarafl fyrir íbúa Lundúna. Núverandi borgarnafn hefur öðlast stöðu sem eftirsóknarverður staður til að búa, og er hluti íbúa fyrrum Lundúnarbúar sem enn ferðast til og frá höfuðstaðnum til vinnu. Hinsvegar er örbrot af íbúafjöldanum meðal frægustu einstaklinga samtímans og sannkallaðar stjörnur. Rætt err við ýmsa minna þekkta íbúa borgarinnar, þar á meðal mann sem vonast til að skína skært sem Youtube stjarna með miðlun fróðleiks um borgina. Umsjón: Svavar Jónatansson.

Om Podcasten

Hvað skilgreinir borg og hvernig er saga hennar rituð? Borgarmyndir vefa saman fortíð, samtíð og framtíð borga og gerist þarmeð þáttakandi í að skrásetja söguna. Með frásögnum íbúa, gesta og sagnfræðinnar fær hlustandinn að kynnast borgum víðs vegar um heim frá ólíkum sjónarhornum. Umsjón hefur Svavar Jónatansson.