Glasgow

Borgarmyndir halda að þessu sinni til Glasgow, sem er fjölmennasta borg Skotlands með rúmlega 600.000 íbúa. Með aðstoð íbúa fáum við innsýn í sögu borgarinnar fyrr og nú, þar á meðal mikilla eldsvoða, borgarstjórnmál frá fyrstu hendi og skipulagsmál. Fjallað verður um erfiðleikana sem borgin hefur löngum glímt við, góðærisskeið og sérstætt samgöngukerfi Glasgow. Umsjón: Svavar Jónatansson.

Om Podcasten

Hvað skilgreinir borg og hvernig er saga hennar rituð? Borgarmyndir vefa saman fortíð, samtíð og framtíð borga og gerist þarmeð þáttakandi í að skrásetja söguna. Með frásögnum íbúa, gesta og sagnfræðinnar fær hlustandinn að kynnast borgum víðs vegar um heim frá ólíkum sjónarhornum. Umsjón hefur Svavar Jónatansson.