#14 Eyrún Telma Jónsdóttir
Eyrún Telma er næsti gestur minn í Börkurinn Hlaðvarp. Það sem hefur alltaf hrifið mig við bæði hana og mannin hennar, Rúnar Geirmunds, er hversu hreinskilinn og opinn þau eru með lífið almennt. Það eru engin vandamál einungis lausnir. Ræddum nýafstaðna giftingu, fimleika, lyftingar, lífið með Endómetríósu, glasafrjóvgun, ástina á Grundarfirði, húðflúr og margt fleirra. Opið, einlægt og áhugavert spjall! Takk fyrir mig Eyrún!