#2 Emil Þór Guðmundsson

Emil hefur engan tíma, enda harðduglegur maður. Ef þið kannist ekki við manninn þá er nóg að googla "66 norður" þá er ég viss um að þið kveikjið. Hann er hjólreiða áhugamaður mikill og útiveran er vinur hans. Spjölluðum um hjól, ferðalög, fyrirsætustörf, kaffi, skegg og hugtakið hipster. Emil er eigandi KRÍA Cycles.

Om Podcasten

Áhugavert fólk, áhugaverðar sögur.