#3 Dagur Gunnars
Dagur Gunnars er flúrari af guðs náð. Dagur starfar á Bleksmiðjunni þar sem hann krotar á fólk einkar fallegar myndir. Ég kynntist Degi sumarið 2014 og hann er eini maðurinn í heiminum sem ég sendi skilaboð reglulega og segi "Ég sakna þín, hvenær geturu meitt mig ?". Dagur er gull af manni og er þriðji gestur minn í Börkurinn Hlaðvarp.