#5 Arnar Leó
Homie Arnar Leó er næsti gestur minn í Börkurinn Hlaðvarp. Ásamt því að vera hella fresh 24/7 þá er hann einn af eigendum/stofnendum Reykjavík Roses og verslunarstjóri í Smash Kringlunni. Töluðum um upphafið á Reykjavík Roses, tísku, hip hop, hip hop á íslandi, fræga einstaklinga, shout-outuðum fullt af fólki og enduðum á svakalegri business hugmynd. Áhugavert spjall við jarðbundin ungan frumkvöðul og algjöran topp dreng!