Fyrsti Dagur EMS 2022

Bráðavarpið er á EMS 2022 í Glasgow í Skotlandi. Í þessum þætti fengium við þá Arnar Pál Gíslason bráðatækni og nýjan formann fagdeildar sjúkraflutningamanna og Sverri Örn Jónsson bráðatækni til þess að fara yfir atburði dagsins með okkur.

Om Podcasten

Podcast by Bráðavarpið