Líkamsbeiting - Stoðkerfið

Aldís Þóra Harðardóttir Kírópraktor hjá Sjúkraþjálfun Selfoss kom í Bráðavarpið og fór yfir stoðkerfisverki, þá aðalega bakverki með okkur. Hvernig ber að beita sér rétt þegar til dæmis sjúklingum er lyft? Hver eru einkenni brjósklos?

Om Podcasten

Podcast by Bráðavarpið