10. Atvinnulífið - Viðtal við Ásdísi Virk Sigtryggsdóttur

Í þætti vikunnar kemur Ásdís Virk Sigtryggsdóttir kjarnakona með meiru í heimsókn í farandsstúdíó Brests. Þar segir hún Birnu og Bryndísi frá því hvernig hún nýtir ofurkrafta ADHD í krefjandi starfi sínu sem forstöðumaður verkefnastofu hjá sprotafyrirtækinu DTE, hvernig hún komst í gegnum þrjú háskólanám með ógreint ADHD og Nenni mér ekki sögu sem verður seint toppuð. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Instagram⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Spjallið umræðuhópur⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Facebook⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠

Om Podcasten

Spjall um allt og ekkert sem fylgir því að vera kona með ADHD